Konudagur 2024

Ástin blómstrar í febrúar og í tilefni þess býður Slippbarinn uppá tilboð á konudaginn ♡

 

Tveggja rétta matseðill og Prosecco fyrir tvo á 10.000 kr 

Aðalréttur

Ofnbökuð bleikja með pestó, parmesan, grænmeti og kartöflumús

 

Eftirréttur
Hvítsúkkulaðiostamús með kanilmulning og pistasíukremi

 

Í boði 24. & 25. febrúar

 

Bóka borð