Bleikur Október

Kíktu til okkar í brunch í október og láttu gott af þér leiða.

Af hverjum seldum helgarbrunch í október renna 500 kr. til átaks Bleiku Slaufunnar.

Helgarbrunch Slippbarsins er fullkomin leið til að brjóta upp vikuna í huggulegu umhverfi við höfnina.

Bókaðu Borð og komdu og njóttu með þínum nánustu og styrktu um leið gott málefni.

Brunchinn er í boði alla laugardaga og sunnudaga á milli 12 og 15.

Verð:
  • Brunch  3.790.- á mann.
  • Börn 6-12 ára 50% afsláttur
  • Börn yngri en 6 ára borða frítt.