Slippbarinn - Pop Up bar

Pop-up        
Þýðing: (birtast skyndilega; skjótast upp; skjóta óvænt upp kollinum; skjóta upp kollinum; birtast; birtast (allt í einu), (fyrirbæri)        

Pop-up Slippbar
[pop-uhp sliphbahr]
Nafnorð; sérnafn

  1. Ferðabar sem skýtur upp kollinum hvar og hvenær sem er. Hann poppar upp á skjótum tíma og hentar í hvaða rými sem er. Engin veisla er of stór. Allir staðir eru jafn hentugir. Sami kokteilseðill og á Slippbarnum eða jafnvel sérsmíðaður, allt eftir höfði hvers og eins en þó alltaf í anda Slippbarsins – úr heimagerðu hugmyndaflugi og hráefnum.
  2. Nánari upplýsingar:
    slippbarinn(hjá)icehotels.is – sími: 560 8080