Iceland Airwaves - Off Venue 2018

 

Slippbarinn býður upp á flotta OFF VENUE dagskrá á Iceland Airwaves þetta árið.

Húsfyllir hefur verið síðustu ár svo gott er að mæta snemma.

Happy Hour 15:00 - 18:00.

Miðvikudagur 7/11
16:30 - Indridi
17:30 - Gyda Valtysdottir
18:30 - Valdimar

Fimmtudagur 8/11
15:30 - Axel Flóvent
16:30 - CeasTone
17:30 - VASI
18:30 - Árstíðir

Föstudagur 9/11
15:30 - GKR
16:30 - Jóipé X Króli
17:30 - Hildur
18:30 - Huginn

Laugardagur 10/11
15:30 - Himbrimi
16:30 - Hórmónar
17:30 - Kiriyama Family
18:30 - Agent Fresco


Öllum er velkomið að koma og fylgjast með og er ókeypis aðgangur.

Viðburðurinn á Facebook