Jólin 2018

Við hlökkum til jólanna

Jólaseríurnar eru komnar í samband og munum við taka  vel á móti þér í jólahádegisverð, jólakvöldverð og jólabröns. Komdu með vinahópnum, vinnustaðnum eða fjölskyldunni og við setjum saman ómótstæðilega jólamáltíð í mat og drykk handa ykkur úr öllu því besta sem við eigum.

Bókaðu hjá okkur í síma 560-8080 eða hafðu samband á slippbarinn(hjá)icehotels.is

 

Jólaseðill kvöld

Borið fram frá kl.18 - 22 frá 23. nóvember til jóla
Allt borið fram „family style“ nema eftirréttur
Verð kr. 8.500 á mann

JÓLAKVÖLDMATSEÐILL

Jólaplatti 
Guinness súrdeigsbrauð, kúmen laufabrauð og þeytt smjör
Jóla-kjötskurðarí Slippbarsins með úrvali af pylsum og sýrðu grænmeti 
Kjúklinga- og gæsalifrarmús með berjasultu

Forréttir 
Falafel með límónu og jógúrtdressingu
Grafinn og reyktur lax með dillaðri gúrku og ristuðu brauði

Aðalréttur
Önd „Slippbarinn style“
Grasker, sætar, rósakál, hlynsírop og pekanhnetur 
Jólasalat með stökku rauðkáli, appelsínu, granateplum og ristuðum möndlum

Eftirréttur
Jóla kryddkaka með djúsí trönuberjum, valhnetum, hvítri súkkulaðimús og volgri karamellusósu

 

 

Jólaseðill hádegi

Borið fram á milli kl. 11:30 og 14 virka daga frá 26. nóvember til jóla
Allt borið fram „family style“ nema eftirréttur
Verð kr. 4.500.- á mann

MATSEÐILL HÁDEGI

Jólaplatti 
Guinness súrdeigsbrauð, kúmen laufabrauð og þeytt smjör
Jóla-kjötskurðarí Slippbarsins með úrvali af pylsum og sýrðu grænmeti
Kjúklinga- og gæsalifrarmús með berjasultu

Aðalréttur
Önd „Slippbarinn style“
Grasker, sætar, rósakál, hlynsírop og pekanhnetur 
Jólasalat með stökku rauðkáli, appelsínu, granateplum og ristuðum möndlum

Eftirréttur

Jóla kryddkaka með djúsí trönuberjum, valhnetum, hvítri súkkulaðimús og volgri karamellusósu

 

Jólabröns

Framreiddur frá kl. 12:00 - 15:00 laugardaga og sunnudaga frá 24. nóvember til jóla
Verð kr. 4.500 á mann

MATSEÐILL - JÓLABRÖNS

Kaldir réttir
Tómatsúpa með eldpipar, nýbökuðu
brauði og pestó
Grísk jógúrt með hunangi, berjasultu og músli
Heilsuskot
Blandaður ávaxtabakki
Síldarsalat með eggjum
Chili rækjur
Grafinn lax með sætri sinnepssósu
Chorizo pylsa og Serrano skinka
Slippbarsflatbaka
Sesar salat með brauðkruðum og parmesan osti.

Heitir réttir
Kalkúnabringa með trönuberja gljáa
Djúpsteiktar pylsur á priki!
Osta ommeletta
Róstaðar sætar kartöflur
Steikt brokkolí með sesam og eldpipar
Purusteik og sveppasósa

Eftirréttir 
Stökkar vöfflur - Jólafrómas - Sætir bitar –
Piparkökur - Lagkaka - Súkkulaði kaka