Jólin 2017

Við hlökkum til jólanna

Við höfum sett jólaseríurnar í samband og tökum vel á móti þér í jólahádegisverð, jólakvöldverð, jólabröns og jólaglögg. Komdu með vinahópnum, vinnustaðnum eða fjölskyldunni og við setjum saman ómótstæðilega jólamáltíð í mat og drykk handa ykkur úr öllu því besta sem við eigum.

Bókaðu hjá okkur í síma 560-8080 eða hafðu samband á slippbarinn(hjá)icehotels.is

 

Jólaseðill kvöld

Borið fram frá kl.18 - 22
Allt borið fram „family style“ nema eftirréttur

Verð kr. 8.500 á mann

 

Jólaplatti

  • Guinnes súrdeigsbrauð, kúmen laufabrauð og þeytt smjör
  • Saltbakaðar beður og geitaostur
  • Síld, brúnað smjör og rúgbrauð
  • Tvíreykt húskarla hangikjöt
  • Sætkartöflusnakk með reykostakremi

Forréttir

  • Kjúklinga- og gæsalifrafrauð
  • Kalkúna takk-ó

Aðalréttur 

  • Nautalund og humar ásamt meðlæti

Eftirréttur 

  • Klístruð súkkulaðikaka og kirsuber

 

 Jólasmakk

Maltað súrdeigsbrauð, kúmenlaufabrauð og smjör
Sætkartöflusnakk með reykostakremi
Kjúklinga—og gæsalifrafrauð með berjasultu
Tvíreykt húskarla hangikjöt
Síld, brúnað smjör og rúgbrauð

 Verð 3.190.- 

Jóla Takk-Ó

Kalkúnabringa í pönnuköku með salvíukremi og sýrðu rauðkáli
2 stk

Verð 2.690.-

Jólaseðill hádegi

Borið fram á milli kl. 11:30 og 14 virka daga
Allt borið fram „family style“ nema eftirréttur
Verð kr. 4.500.- á mann

 

Jólaplatti

Guinnes súrdeigsbrauð, kúmen laufabrauð og þeytt smjör
Saltbakaðar beður og geitaostur
Síld, brúnað smjör og rúgbrauð
Tvíreykt húskarla hangikjöt
Sætkartöflusnakk með reykostakremi

Aðalréttur

Nautalund og humar ásamt meðlæti

Eftirréttur

Klístruð súkkulaðikaka og kirsuber

 

Jólabröns

Framreiddur frá kl. 12:00 - 15:00 laugardaga og sunnudaga
Verð kr. 4.500 á mann