Jólin 2018

Við hlökkum til jólanna

Við förum bráðum að setja jólaseríurnar í samband og munum taka  vel á móti þér í jólahádegisverð, jólakvöldverð og jólabröns. Komdu með vinahópnum, vinnustaðnum eða fjölskyldunni og við setjum saman ómótstæðilega jólamáltíð í mat og drykk handa ykkur úr öllu því besta sem við eigum.

Bókaðu hjá okkur í síma 560-8080 eða hafðu samband á slippbarinn(hjá)icehotels.is

 

Jólaseðill kvöld

Borið fram frá kl.18 - 22 frá 23. nóvember til jóla
Allt borið fram „family style“ nema eftirréttur
Verð kr. 8.500 á mann
Matseðill kynntur seinna

 

Jólaseðill hádegi

Borið fram á milli kl. 11:30 og 14 virka daga frá 26. nóvember til jóla
Allt borið fram „family style“ nema eftirréttur
Verð kr. 4.500.- á mann
Matseðill kynntur seinna

 

Jólabröns

Framreiddur frá kl. 12:00 - 15:00 laugardaga og sunnudaga frá 24. nóvember til jóla
Verð kr. 4.500 á mann
Matseðill kynntur seinna