Jólin 2021

Elsku Slippbarsvinir,

okkar er sönn ánægja að tilkynna ykkur að við höfum opnað aftur og keyrum jólaseðlana okkar í gang þann 19.nóvember - 19 desember 2021.

Við munum bjóða uppá:

Jóla-brunch: laugadagar & sunnudagar 12:00 - 15:00

Jólamatseðill fyrir hópa: öll kvöld 18:00 - 22:00

Við gætum að sjálfsögðu að öllum sóttvörnum til að tryggja öryggi gesta okkar og starfsmanna.

 

Verðið á mann 5.500 ISK

Börn (5-11 ára) 3.500 ISK 

Bóka borð í Jóla-brunch HÉR.
 

 

Til að bóka hópinn þinn vinsamlegast hafðu samband við slippbarinn@icehotels.is.

Hlökkum til að sjá ykkur!