Jólin 2022

Elsku Slippbarsvinir,

Við keyrum jólastemninguna í gang og keyrum jólaseðlana okkar í gang
þann 18. nóvember - 23. desember 2022.

Þið eigið von á góðu þegar kemur að jólaseðli og jólabrunch að hætti Slippbarsins 

Eins verðum við með jólamatseðill fyrir hópa.

 

Jólabröns á Slippbarnum

Slippbarinn býður uppá glæsilegan jólabröns sunnudagana 4, 11 og 18. desember. Komdu og njóttu aðventunnar með okkur. Einnig munum við bjóða uppá krakkabíó á meðan á brönsinum stendur.

Jólabröns 2022

Bókaðu þig hér: Dineout.is - Jólabröns

Við hlökkum til að sjá þig!

Slippbarinn á hátíðardögum

Fyrir þau sem vilja láta dekra við sig á hátíðardögunum 24., 25., og 31. desember bjóðum við girnilegan hátíðarseðil. 

 

jólaseðill hátíðardögum

Til að bóka hópinn þinn og fá nánari upplýsingar vinsamlegast hafðu samband við slippbarinn@icehotels.is.

Hlökkum til að sjá ykkur!

 

 

Standandi Jól 2022

Standandi jólaveisla í Lounge-sal Slippbarsins 18. nóvember til 23. desember.

Glæsileg veisla fyrir vinahópa, fjölskyldur, starfsmannahópa og alla aðra 12–50 manna hópa.

Bókaðu fyrir þinn hóp á slippbarinn@icehotels.is eða salesoperationmarina@icehotels.is

 

Standandi Jól 2022