Fyrir þau sem vilja láta dekra við sig á hátíðardögunum 24., 25., og 31. desember, bjóðum við girnilegan þriggja rétta hátíðarseðil.
KJÖTSEÐILL
HUMARSÚPA
NAUTA-WELLINGTON
SÚKKULAÐIMÚS
Verð: 18.900 á mann
∼
GRÆNKERASEÐILL
GRASKERSSÚPA
RAUÐRÓFU-WELLINGTON
RISALAMANDE
Verð: 16.900 á mann
LYSTAUKI
OSTAR OG FREYÐIVÍN
1.500 aukalega á mann
Bóka borð 24. desember eða 25. desember hér
Bóka borð 31. desember hér
Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Mikilvægt er að upplýsa starfsfólk um óþol og ofnæmi áður en pantað er.