Jólabröns

Slippbarinn býður upp á glæsilegan jólabröns alla laugardaga og sunnudaga kl. 12-15, frá 25. nóvember til 17. desember.

Í boði verður einnig krakkabíó á meðan brönsinum stendur.

 

Verðið á mann 6.900.-

Börn (6-12 ára) 3.450.-

Frítt fyrir börn 5 ára og yngri

 

Hægt er að bóka borð í Jólabrönsinn hér


 

 

FORRÉTTIR

SÍLD OG RÚGBRAUÐ

REYKTUR OG GRAFINN LAX

FLATKÖKUR OG HANGIKJÖT

SVEPPAFYLLTAR TARTALETTUR

RIFIN ÖND OG BEIKON

 

AÐALRÉTTIR

PURUSTEIK

HANGIKJÖT

KALKÚNN

HAMBORGARAHRYGGUR

 

MEÐLÆTI

SYKURBRÚNAÐAR KARTÖFLUR

KARTÖFLUR OG UPPSTÚF

RAUÐKÁL OG BAUNIR

WALDORF SALAT

LAUFABRAUÐ

RAUÐVÍNSSÓSA

ESTRAGONSÓSA

 

EFTIRRÉTTIR

SÚKKULAÐIMÚS

RISALAMANDE

SÆTIR BITAR OG ÁVEXTIR

 

Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.

Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegast látið þjóninn ykkar vita.