Brunch hlaðborð

Á brunch hlaðborði Slippbarins finnur þú allt sem hugurinn girnist! 

Hlaðborðið er í boði alla laugardaga og sunnudaga frá 12 - 15. Borðabókanir eru æskilegar en velkomið er að "droppa inn" og athuga með laus borð.

Pantaðu borð með því að smellA hér

 
Verð:
 • Brunch  3.790.- á mann.
 • Börn 6-12 ára 50% afsláttur
 • Börn yngri en 6 ára borða frítt.

 

Meðal þess sem finna má á brunch hlaðborði Slippbarsins er:

 • Tómatsúpa með eldpipar, nýbökuðu brauði og pestó
 • Grísk jógúrt með hunangi, berjasultu og músli
 • Grænt heilsuskot
 • Blandaður ávaxtabakki
 • Tómatar og mozzarella
 • Salatið hans Sesars
 • Chili rækjur
 • Eggjakaka með osti
 • Chorizo pylsa og Serrano skinka
 • Úrval af grilluðum pylsum og BBQ baunir
 • Léttreyktur lax með hvítlauks aioli
 • Steiktar kartöflur og grænmeti
 • Flatbökur að hætti Slippbarsins
 • Djúpsteiktar pylsur á priki!
 • Vöfflur með sýrópi, sultu og súkkulaðihnetusmjöri
 • Nýbökuð svampkaka
 • Súkkulaðimús með karamellu- og hnetumarengs
 • Nýsteiktar kleinur
 • Sætir bitar

Ávaxtasafi og uppáhellt kaffi fylgir með hlaðborðinu

Drykkir

BLOODY MARIA
Chorizo infused 100% agave anejo tequila, spiced home-made tomato juice, salted lemon, 
fresh coriander, pickled onion and celery.
ISK 2.200 

GLASS OF CHAMPAGNE
Marguet Blanc de Noirs
ISK 2.200 

 

Sumir réttanna innihalda ofnæmisvalda s.s. hnetur, vinsamlega látið okkur vita  séu ofnæmi til staðar.