Morgunverður

Á Slippbarnum er dýrindis morgunverðarhlaðborð á hverjum degi frá kl. 7:00 - 10:00. Við bjóðum upp á allt sem hugann girnir svo snemma dags. Hótelgestir Icelandair hótel Reykjavík Marina hafa haft orð á því hversu vel veglegi morgunmaturinin okkar stendur með þeim út í daginn.

Það eru allir velkomnir í morgunmat hjá okkur, njótið vel.

Morgunverðarhlaðborð kr. 3.300.-

Frítt fyrir börn 5 ára og yngri.  50% afsláttur fyrir börn 6-12 ára