Ostóber

 

Njótum íslenskra osta í Ostóber!

Á Slippbarnum bjóðum við upp á sérstakan ostaseðil – með ostum sem MS hefur nostrað við – með 20% afslætti út nóvember.

Fyrsta rauðvínsglasið kostar aðeins 1.000 kr. ef það er pantað með réttum af seðlinum.