Nemar

Nemar hjá Iceland Hotel Collection og á Slippbarnum

Við hjá Iceland Hotel Collection og á Slippbarnum tökum vel á móti nemum í matreiðslu og framreiðslu.

Markmið okkar er að nemendur hljóti faglega menntun til að takast á við framtíðaráskoranir.

Lesa meira

 

Hótelklassinn - Vinnustaðanám

Iceland Hotel Collection by Berjaya leggja metnað sinn í að vera vinnustaður sem laðar til sín áhugasamt starfsfólk og leggur áherslu á að starfsmenn vinni sem ein heild, sýni ábyrgð og frumkvæði í starfi ásamt vilja til að takast á við ný og krefjandi verkefni. 

Mikið og öflugt vinnustaðanám fer fram á veitingastöðum hótelanna.

Lesa meira