Drykkirnir



Allir kokteilarnir okkar eru gerðir úr ferskum hráefnum útbúnum á staðnum! 



Happy Hour alla daga 15:00 -18:00
Late Happy Hour 
mánudaga til fimmtudaga frá 21:30-23:00


Barinn er opinn til 23:00 sunnudaga til fimmtudaga og 00:00 föstudaga og laugardaga.



Ef þú ert í forsvari fyrir hóp sem telur fleiri en 10 gesti, þá bendum við þér vinsamlega á að hafa samband við okkur á slippbarinn@icehotels.is til að við getum þjónustað hópinn þinn sem best.


Sérstaða Slippbarsins er að reiða fram listilega vel hrista og ómótstæðilega góða kokteila, ásamt góðum og öðruvísi mat. Við eyðum töluverðu púðri í að gera kokteilana okkar sem allra flottasta. Kokteilaseðilinn okkar breytist ört með nýju bragði og nýrri stemningu í hvert sinn. Veldu þinn uppáhalds!



Menu