Maturinn
Það er gaman að borða og deila smáréttum með skemmtilegu fólki.
Eldhúsið er opið frá kl. 12:00 til 21:30 alla daga.
Hádegistilboð frá 12:00 - 15:00
Matseðill er í boði frá 15:00 - 21:30
Barinn er opinn til 23:00 sunnudaga til fimmtudaga og 00:00 föstudaga og laugardaga.
Ef þú ert í forsvari fyrir hóp sem telur fleiri en 10 gesti, þá bendum við þér vinsamlega á að hafa samband við okkur á slippbarinn@icehotels.is til að við getum þjónustað hópinn þinn sem best.
Matseðill
Hádegi
Menu
Tilvalið til að deila
Humarsoð og ferskt sjávarfang með heimagerðu brauði
8 vængir með sterkri Slippbarssósu
Cheddar- og jalapenóídýfa (v)
Súrdeigsbotn, ostur, klettasalat, furuhnetur og aioli
Íslenskir úrvalsostar, ólífur, sulta og crostini
Aðalréttir
Það ferskasta frá bryggjunni, spyrjið þjóninn!
Íslensk klassík með béarnaise og rúgbrauði
Beikonsulta, cheddar, franskar og kokteilsósa
Vegan cheddar, súrar gúrkur, franskar og kokteilsósa
Rómverskt salat, kjúklingur, beikon og brauðteningar
Hægt að skipta kjúklingi og beikoni út fyrir falafel (v)
Brokkolíní, franskar, béarnaise
Grillaðar kótilettur, kryddaðar búlgur og tzatziki-sósa
Tacos
salat, pico de gallo og buffalo-sósa
Salat, sýrður laukur, fetaostur og harissa-majó
Salat, humar í tempura, steiktur hvítlaukur og aioli
Eftirréttir
Mysingur, vanilluís og fersk ber
Kanilmulningur með pistasíukremi og fersk krem
Barnasl
með kokteilsósu
Barnaseðill
Cheddar, tómatsósa og franskar
með rúgbrauði
Tómatsósa og ostur
Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegast látið þjóninn ykkar vita.
(V) Grænmetisréttur
(VG) Grænkeraréttur (Vegan)
Hádegistilboð - fiskur dagsins eða borgari dagsins ásamt gosi!
Menu
Hádegisseðill
Það besta af bryggjunni - talaðu við þjóninn!
Beikonsulta, cheddar, franskar, chili-majó. Hægt að fá vegan útgáfu
Yljandi og nærandi, spyrjið þjóninn!









