Jólin á Slippbarnum
Deiliseðill
Afgreitt fyrir allt borðið 12-20 manns
Hópaseðill #1
· Jólaplatti, blanda af bitum til að deila
· Andabringa og rillet vindlar með nípu og hunangsgljáðum gulrótum
· Skyrmús með mandarínu gel mottu og brennt hvítt súkkulaði
Verð: 12.900
Hópaseðill #2
· Humarsúpa Slippbarsins og heimagert brauð
· Nautalund, sykruð kartöflumús, jólarauðkál og rauðvínssósa
· Súkkulaðikaka með karamellu-hraunfyllingu, jarðaberjasalsa og ís
Verð 14.900
Ábætir
Byrjaðu kvöldið með glas af freyðivíni og sérvöldum ostum og kexi
Verð: 3.100
Hafðu samband við slippbarinn@icehotels.is eða í síma 560-8080 fyrir bókanir eða frekari upplýsingar.