Jólin á Slippbarnum

Jólahlaðborð - kvöld

Haltu jólin hátíðlega með jólahlaðborði Slippbarsins!


Frá 20. nóvember til 22. desember
Fyrir hópabókanir að lágmarki 30 manns
10.900kr á einstakling 14 ára og eldri
5.900kr á einstakling yngri en 14 ára

Hlaðborðið
·      Humarsúpa

·      Anda rillet vindlar

·      Grafinn lax á blinis brauði

·      Jólasíld og rúgbrauð

·      Innbökuð sveitakæfa

·      Tartalettur með villisveppum

·      Hamborgarahryggur

·      Kalkúnabringur

·      Lambalæri

·      Sætkartöflumús

·      Sykraðar kartöflur

·      Rauðvíns sósa

·      Brún sósa

·      Rósakál og beikon

·      Rauðkál salat

·      Waldorf salat

·      Grænar baunir

·      Gulrætur

·      Jóla súkkulaði drumbur

·      Skyrmús

·      Sætir bitar og ávextir


Hafðu samband við slippbarinn@icehotels.is eða í síma 560-8080 fyrir bókanir eða frekari upplýsingar.