Jólin á Slippbarnum

Standandi veisla

Fagnaðu hátíðunum með hópnum þínum - haltu standandi veislu fulla af girnilegum smáréttum í lounge salnum okkar!
Fyrir hópa 20+






Smáréttir

Humarsúpa

Jóla síld og rúgbrauð

Grafin lax á blini brauði

Tartalettur með villisveppum

Innbökuð sveitakæfa

Andarillet vindlar

Sætir bitar og ávextir