Jólin á Slippbarnum
Þriggja rétta matseðill
Í boði 24., 25., 31. desember fyrir 1-11 manns
Hægt verður að velja eitt úr hverjum flokki fyrir 18.900kr
Forréttir
-Jólaplatti, blanda af bitum til að deila
-Humarsúpa Slippbarsins og heimagert brauð
-Aspassúpa með þeyttum rjóma og heimagert brauð (V)
Aðalréttir
-Nautalund, sykruð kartöflumús, jólarauðkál og rauðvínssósa
-Andabringa og rillet vindlar með nípu og hunangsgljáðum gulrótum
-Baunasteik með jólabrögðum, grilluðu toppkáli og granateplum (V)
Eftirréttir
-Skyrmús með mandarínu gelmottu og brennt hvítt súkkulaði
-Súkkulaðikaka með karamellu-hraunfyllingu, jarðaberja salsa og ís
-Eplakaka með karamellusósu, vanilluís og ferskum berjum (V)
Hafðu samband við slippbarinn@icehotels.is eða í síma 560-8080 fyrir bókanir eða frekari upplýsingar.
*matseðill gæti tekið breytingum