Októberfest

Haltu upp á Októberfest með okkur á Slippbarnum!
Bjór og pretzel á aðeins 1.900 kr.

Októberfest 6.-12. október

Það verður sannkölluð bjórhátíð á Slippbarnum í október! Þú færð bjór og pretzel á 1.900 kr. dagana 6.-12. október, viltu meiri bjór? Þú getur pantað fimm í fötu og fengið fimm flöskur af Tuborg Classic á aðeins 4.900 kr.

Viltu meiri bjór? Fáðu þér fimm í fötu

Fimm flöskur af Tuborg Classic á aðeins 4.900!