Sérstaða Slippbarsins er að reiða fram listilega vel hrista og ómótstæðilega góða kokteila, ásamt góðum og öðruvísi mat. Við eyðum töluverðu púðri í að gera kokteilana okkar sem allra flottasta. Kokteillistinn okkar breytist ört með nýju bragð og nýrri stemningu í hvert sinn. Veldu þinn uppáhalds!
Veist þú ekki hvar þú átt að byrja? smakkaðu kokteil mánaðarins, Captain Green, sem verður á tilboðsverði, 1900 kr., allan júlí!
Nýju kokteilarnir okkar: 2.990,-
Bitter Fish
Vodka, ylliblómalíkjör, límóna, sykur, beiskt sítrónugos
75 Puffins
Gin, rabarbaragin, sítróna, sykur, plómu-bitters, prosecco
Captain Green
Tekíla, mezcal, agave, agúrka, mynta, eggjahvíta
The Cove
Viskí bragðbætt með kaffi, bananaromm, appelsínu-bitters, súkkulaði-bitters
Port Lover
Rúbínportvín, viskí, Grand Marnier, sítrussíróp
Aðrir kokteilar
APEROL SPRITZ |
2.500 |
APEROL SOUR |
2.990 |
COSMOPOLITAN 1934 |
2.990 |
OLD FASHIONED |
2.990
|
TEQUILA MOCKINGBIRD |
2.990 |
OLD CUBAN Dökkt romm, límóna, minta, sykur, |
2.990 |
REYKJAVIK MULE |
2.990 |
SPICY SOUR Rom, Ananas, Simple Síróp, Krydd, Límóna, |
2,990 |
BLUEBERRY GIMLET |
2.990 |
BLUEBERRY COCONUT MARGARITA |
2,990 |
HAWAIIAN |
1.500 |
ELDERFLOWER SPRITZ |
1.500 |
Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegast látið þjóninn ykkar vita.