Kokteilar Slippbarsins

Sérstaða Slippbarsins er að reiða fram listilega vel hrista og ómótstæðilega góða kokteila, ásamt góðum og öðruvísi mat. Við eyðum töluverðu púðri í að gera kokteilana okkar sem allra flottasta. Við göngum lengra en áður hefur verið gert í kokteilagerðinni, við gerum mikið til allt frá grunni, notum ekki tilbúin bragðefni, sýróp og bitterar eru búin til frá grunni af fyrsta flokks barþjónum hjá okkur. Veldu þinn uppáhalds!


Koktellistinn okkar breytist ört með nýju bragð og nýrri stemningu í hvert sinn.

Kokteilar:

APEROL SPRITZ 
Prosecco, Aperol, sódavatn

2.400

APEROL ELDERFLOWER SOUR
Gin, Aperol, Sítróna, Ylliblóma Síróp, Eggjahvíta

2.990

COSMOPOLITAN 1934
Gin, Dry Curaçao, hindber, sítróna

2.990

OLD FASHIONED
Viskí, sykur, Angostura bitters

2.990

 

TEQUILA MOCKINGBIRD
Tequila reposado, rabarbaralíkjör, límóna, chili

2.990

OLD CUBAN

Dökkt romm, límóna, minta, sykur,
Angostura bitters, skvetta af Prosecco

2.990


REYKJAVIK MULE
Brennivín, engiferbjór, límóna, Börkur bitter

2.990

SPICY SOUR

Rom, Ananas, Simple Síróp, Krydd, Límóna,
Eggjahvíta

2,990


BLUEBERRY GIMLET
Gin, sítróna, sykur, bláber

2.990

BLUEBERRY COCONUT MARGARITA
Tequila, Grand Marnier, Límóna, Kókos

2,990

 

Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegast látið þjóninn ykkar vita.