Það er gaman að borða með skemmtilegu fólki. Það getur meira að segja verið gaman að borða með leiðinlegu fólki ef maturinn er nógu góður.
Eldhúsið er opið frá kl. 11.30 til 21.30 sunnudaga til fimmtudaga og frá 11.30 til 22.00 föstudaga og laugardaga.
Val um forrétt eða eftirrétt
FORRÉTTUR
Marina grænmetissúpan
Hugsanlega sú besta í bænum!
-------------------
AÐALRÉTTIR
Fiskur í pönnu
Það besta af bryggjunni - Talaðu við þjóninn eða kokkinn!
eða
Geitaosta flatbaka
Geitaostur, sætar perur, pæklaður eldpipar, ferskt greipaldin og pestó
eða
Kjúklinga flatbaka
Nuddaður kjúklingur, hnetusmjörshummus, lárpera, ristuð fræ og pestó
-------------------
EFTIRRÉTTUR dagsins
Spyrjið þjóninn hvað við bjóðum upp á í dag
Verð kr. 2.990
Á meðan þið njótið stundarinnar í góðum félagsskap sjáum við um að dekra við bragðlaukana. Fjölbreyttir réttir fyrir tvo eða fleiri að deila og njóta saman „family-style”.
4.390 á mann
Aðeins í boði fyrir allt borðið
Nuddaður kjúklingur, hnetusmjörshummus, lárpera, ristuð fræ og pestó.
Geitaostur, sætar perur, pæklaður eldpipar, ferskur greipaldin, og pestó
Hvítlauksristaðir humarhalar, eldpipar-aioli, róstaður fennel, möndluflögur og basil-tómatsósa
Serrano skinka, pestó með sólþurrkuðum tómötum, melónubitar og Prima Donna
Mjúkt og krispý grasker, rauðlaukssulta, róstað fennel, pæklaður eldpipar, fersk appelsína og ristaðar pekanhnetur
Gratíneraður Búri með hunangi, furuhnetum og brauði.
Djúpsteiktur tempura smokkfiskur og eldpipar-aioli.
Hugsanlega sú besta! Tómatlöguð með fiski dagsins, hörpuskel og rækjum – tilvalinn forréttur fyrir tvo
Tómatlöguð grænmetissúpa – tilvalinn forréttur fyrir tvo
Stökksteiktir kjúklingavængir í bourbon-„hot sauce“ með jógúrtdressingu.
Granatepli, ferskt greipaldin og appelsína, sætar perur, róstað fennel og graslaukssósa
Bökuð Auður með hunangi, þurrkuðum apríkósum, trönuberjum og döðlum
Saltbakaðar beður með rauðrófukremi, stökkum valhnetum, sýrðum sinnepsfræjum og brómberjum
Serrano skinka, chorizo og ýmiskonar pylsur ásamt íslenskum ostum, ólífum og sýrðu grænmeti.
Þrjár tegundir af íslenskum ostum með sætum valhnetum og grilluðu súrdeigsbrauði
Sameinar þessa tvo heima í ljúffengt
Ofnbakað spergilkál með róstuðu jarðhnetumauki, graslaukssósu, pikkluðu sellerí og ferskri piparrót
Grilluð nautalund með blóðbergs- seljurótarmauki, ristuðum lauk, rauðbeðusoðgljáa og róstuðum kartöflum
Það besta af bryggjunni. Talaðu við þjóninn eða kokkinn!
Steikarborgari á hnúðabrauði með öldruðum Óðalsosti, reykt og krydduð rauðlaukssulta, sýrðar gúrkur, tómatur, stökkur laukur og fröllur
„Beyond meat“ borgari með Violife mozarellaosti, reykt og krydduð rauðlaukssulta, sýrðar gúrkur, tómatur og fröllur
Stökkar og gómsætar með aioli
Djúsí kramdar kartöflur
Granatepli, ferkst geipaldin og appelsína, sætar perur, róstað fennel og graslaukssósa
Dýrindis súrdeigisbrauð og rautt pestó.
Marineraðar svartar og grænar ólífur
Spyrjið þjóninn um úrval
Ekki sætt né súrt bara salt
Vanilluís með karmellu- og hindberjasósum, bökuðu hvítu súkkulaði, marengs og þeyttum rjóma
72% Valrhona súkkulaði frá Venesúela og vanilluís
„Crème brûlée“ – algjör klassík
Úrval af sorbet með krönsý höfrum, kókos og hnetum