Matseðill

Það er gaman að borða og deila smáréttum með skemmtilegu fólki. 

Eldhúsið er opið frá kl. 16.00 til 21.30 alla daga en létt barsnarl er í boði 15.00 - 16.00 og 21.30 til lokunar alla daga.

Ef þú ert í forsvari fyrir hóp sem telur fleiri en 10 gesti, þá bendum við þér vinsamlega á að hafa samband við okkur á slippbarinn@icehotels.is til að við getum þjónustað hópinn þinn sem best.

 

Fullkomið að deila! - Forréttir

Sjávarréttasúpa
2.450,-

Sjávarréttasúpa, ferskt focaccia

Sjávarrétta Ceviche
2.450,-

Sjávarrétta Ceviche, sítrus, jurtir, stökkir jarðskokkar

Krókettur
2.450,-

Saltfisks krókettur, grænbauna- sellerímauk, chorizo dressing

Ristað blómkál (Vegan)
2.450,-

Ristað blómkál, blómkálsmauk, brauðteningar, vegan ostur, stökkt kapers

Aðalréttir

Fiskipanna dagsins
3.900,-

Fiskipanna dagsins, árstíðarbundið grænmeti

Bleikja
4.200,-

Bleikja, grænar baunir, aspas, smjörsósa

Grilluð lambamjöðm
4.200,-

Grilluð lambamjöðm, grilluðu brokkolí, hvítkál, demi-glaze

Grillað toppkál (Vegan)
3.900,-

Grillað toppkál, graskersmauk, ostrusveppir, kasjúfroða, poppað korn

Hamborgari
3.900,-

Grillaður hamborgari (200 gr.) á súrdeigsbrauði, franskar, ostur, beikon, tómatar, BBQ mæjó

Eftirréttir

Pavlóva
2.250,-

Pavlóva, sítrónukrem, fersk ber, þeyttur rjómi

Kókoskaka (Vegan)
2.250,-

Kókoskaka, ananassorbet, dökkt súkkulaði

Kaffi Creme karamella
2.250,-

Kaffi Creme karamella, möndlukex, ber

Súkkluaðikaka
2.250,-

Volg súkkluaðikaka, mysingur, súrmjólkursorbet, bláber

Meðlæti

Salat (V)
950,-

Salat, græn epli, valhnetur, geitaostur

Ristaðar gulrætur (V)
950,-

Ristaðar gulrætur, reyktur kaffigljái, myntukrem

Grillaður maís (V)
950,-

Grillaður maís, yuzu mæjó, leynikrydd

Mac n‘cheese (V)
950,-

Mac n‘cheese, krispí laukur (V)

Pikklað grænmeti (Vegan)
950,-

Pikklað grænmeti, ídýfa

Franskar (V)
950,-

Þykkar franskar, spæsí mæjó

Bar snakk

Grilluð samloka
1.890,-

Grillað súrdeigsbrauð, skinka & ostur, kimchi dressing, sýrður rjómi

Pikklað grænmeti (Vegan)
950,-

Pikklað grænmeti, ídýfa

Gratíneraður ostur
2.190,-

Gratíneraður Búri, hunang, hnetur, ber

Kjúklingavængir
2.190,-

Kjúklingavængir „Hot Wings“, Hot sósa hússins, gráðostasósa

Kjötskurðerí
3.990,-

Kjötskurðerí, ostar, kex

Fröllur (v)
950,-

Þykkar franskar, spæsí mæjó

Focaccia
950,-

Ferskt Focaccia, ídýfa

Bar snakk eftir kl. 22:00

Kjötskurðerí
3.990,-

Kjötskurðerí, ostar, kex

Hnetur (vegan)
490,-

Blandaðar hnetur

Snakk
490

Kartöfluflögur, spyrjið þjóninn um úrval

Ólífur
750

Marineraðar ólífur

Pikklað grænmeti (Vegan)
950,-

Pikklað grænmeti 

Focaccia
950,-

Ferskt Focaccia, ídýfa