Matseðill

Það er gaman að borða og deila smáréttum með skemmtilegu fólki. 

Eldhúsið er opið frá kl. 15.00 til 21.30 alla daga.

Barinn er opinn til 23:00 sunnudaga til fimmtudaga og 00:00 laugardaga og sunnudaga.

Ef þú ert í forsvari fyrir hóp sem telur fleiri en 10 gesti, þá bendum við þér vinsamlega á að hafa samband við okkur á slippbarinn@icehotels.is til að við getum þjónustað hópinn þinn sem best.

 

Deilum ástinni! - Forréttir

Kjúklingavængir
2400

Stökksteiktir vængir í Slippbars „Hot Sauce“ með Yuzumæjó

Stökkt taco
2600

Grísasíða með sýrðu grænmeti, Pico de Gallo & „Hot Sauce“

Bakaður Dímon
2400

Bakaður Dímon með sultu, heslihnetum & stökku brauði

Gratíneraður Búri
2600

Búri með döðlusultu, furuhnetum & stökku brauði

Árstíðasalat
2200

Ferskt grænmeti, ristuð fræ, sultaðir tómatar, brauðteningar & vinaigrette

Sjávarréttarsúpa
2900

Kremuð sjávarréttarsúpa með hörpuskel & rækjum borin fram með nýbökuðu brauði

tilvalinn forréttur fyrir tvo

Ostabakki
2900

Úrval af skinku, pylsum, ostum & ólífum

Skurðerí
3900

Úrval af skinku, pylsum, ostum & ólífum

Franskar
1100

Sverar franskar með eldpiparmæjó

Brauð & viðbit
900

Nýbakað brauð & viðbit

Klassískir réttir

FERSKASTI FISKURINN
4100

Það besta af bryggjunni - talaðu við þjóninn!

,,SLIPPBORGARI”
3900

200g þurr meyrnað nautakjöt á súrdeigsbrauði með Búra osti, beikonsultu, BBQ sósu, sverum frönskum & eldpiparmæjó

Vegan-Borgari
3900

Beyond Meat í súrdeigsbrauði, vegan ostur, BBQ mæjó & súrar gúrkur

LAMBA RUMPSTEIK
4500

Kartöflumauk, grænar baunir, mynta, saltbökuð sellerírót, rósmarín & perlulauksgljái

SÆTAR KARTÖFLUR OG BLÓMKÁL
3900

Bakaðar sætar kartöflur með ristuðu blómkáli, kínóa, heslihnetumæjó & tómatsalati

Flatbrauð

Geitaostur
3000

Geitaostur, pestó, perur, pikklaður eldpipar, greipaldin & klettasalat

Tígrisrækjur
3000

Tígrisrækjur, ostrusveppir, hvítlauksmæjó, ristaðar möndlur & tómat-basil dressing

Serrano skinka
3000

Serrano skinka, pestó með sólþurrkuðum tómötum, döðlur, gul melóna & parmesan

Á eftir

Eftirréttur
2400

Þjónninn veit hvaða góðgæti við bjóðum upp á í dag

Bar nasl

BLANDAÐAR HNETUR
500
Maríneraðar ólífur
800
KARTÖFLUFLÖGUR
500
BRAUÐ & VIÐBIT
900