Það er gaman að borða og deila smáréttum með skemmtilegu fólki.
Eldhúsið er opið frá kl. 15.00 til 21.30 alla daga.
Barinn er opinn til 23:00 sunnudaga til fimmtudaga og 00:00 laugardaga og sunnudaga.
Ef þú ert í forsvari fyrir hóp sem telur fleiri en 10 gesti, þá bendum við þér vinsamlega á að hafa samband við okkur á slippbarinn@icehotels.is til að við getum þjónustað hópinn þinn sem best.
Stökksteiktir vængir í Slippbars „Hot Sauce“ með Yuzumæjó
Grísasíða með sýrðu grænmeti, Pico de Gallo & „Hot Sauce“
Bakaður Dímon með sultu, heslihnetum & stökku brauði
Búri með döðlusultu, furuhnetum & stökku brauði
Mac n‘cheese, krispí laukur
Ferskt grænmeti, ristuð fræ, sultaðir tómatar, brauðteningar & vinaigrette
Kremuð sjávarréttarsúpa með hörpuskel & rækjum borin fram með nýbökuðu brauði
tilvalinn forréttur fyrir tvo
Grillað brauð, sýrð sinnepsfræ, dillmæjo & salat
Estragon sósa & kryddraspur
Grillað toppkál með ostrusveppum & kasjúhnetukremi
Úrval af skinku, pylsum & íslenskum ostum & ólífum
Sverar franskar með eldpiparmæjó
Nýbakað brauð & viðbit.
Það besta af bryggjunni - talaðu við þjóninn!
200g þurr meyrnað nautakjöt á súrdeigsbrauði með Búra osti, beikonsultu, BBQ sósu, sverum frönskum & eldpiparmæjó
Beyond Meat í súrdeigsbrauði, vegan ostur, BBQ mæjó & súrar gúrkur
Rauðrófur, kartöflur, appelsína & kirsuberja gljái
Kartöflumauk, grænar baunir, mynta, saltbökuð sellerírót, rósmarín & perlulauksgljái
Bakaðar sætar kartöflur með ristuðu blómkáli, kínóa, heslihnetumæjó & tómatsalati
Eplatart með karamellumús, mulningi og vanilluís
Kókoskaka með soðnum perum, hindberja granita & berjasósu
Vanilluís, hnetur & berjasósa