Matseðill

Það er gaman að borða og deila smáréttum með skemmtilegu fólki. 

Eldhúsið er opið frá kl. 15:00 til 21:30 alla daga. Happy Hour matseðill frá 15:00-18:00 og kvöldverðarseðill frá 18:00-21:30

Barinn er opinn til 23:00 sunnudaga til fimmtudaga og 00:00 laugardaga og sunnudaga.

Ef þú ert í forsvari fyrir hóp sem telur fleiri en 10 gesti, þá bendum við þér vinsamlega á að hafa samband við okkur á slippbarinn@icehotels.is til að við getum þjónustað hópinn þinn sem best.

 

Fullkomið til að deila

Sjávarréttasúpa
2900

Humarsúpa, blandað sjávarfang, brauð og viðbit

Kjúklinga-taco
2800

Szechuan-kjúklingur, salsa, sýrður rauðlaukur, yuzu-majónes

Tófú-taco
2800

Sætt tófú, kimchi, sýrður rauðlaukur

Plokkfiskur
3100

Bérnaise, Búri, rúgbrauð

Smokkfiskur
1800

Hvítlaukur, cayenne-pipar, yuzu-majónes

Kræklingur
2300

Bjórsoðinn í Slippnum, franskar, japanskt majónes

Kjúklingavængir
2400

„Hot sauce“ Slippbarsins, yuzu-majónes

Kjötskurðerí
3900

Kryddaðar pylsur, blandaðir ostar, ólífur, sulta

Ostabakki
2900

Blandaðir ostar, ólífur, sulta, crostini

Gratíneraður Búri
2600

Búri, hunang, furuhnetur, crostini

Franskar kartöflur
1100

Eldpiparmæjónes

Pítubrauð
1300

Hummus, hvítlaukur

Aðalréttir

FISKUR Í PÖNNU
4100

Það besta af bryggjunni - talaðu við þjóninn!

Slippborgari
3400

Súrdeigsbrauð, cheddar, beikonsulta, cheddar

Veganborgari
3400

Súrdeigsbrauð, veganostur, súrar gúrkur, franskar

Lambaskanki
3800

Kartöflumús, bjórgljái, gljáðar gulrætur, perlulaukur, sulta

Steikarloka
3600

Nautakjöt sveppir, paprika, béarnaise, franskar

Sesarsalat
3500

Rómverskt salat, kjúklingur, beikon, Parmesan

Vegan (skiptu kjúklingi og beikoni út fyrir tófú og edamame)

Eftirréttir

Mysingssúkkulaðikaka
2400

Hvítt súkkulaði, bláber, vanilluís

Sítrónubaka
2400

Þeyttur rjómi, marengs, ber

Chia-búðingur
2400

Kókos, fersk ber

Bar nasl

BLANDAÐAR HNETUR
700
KARTÖFLUFLÖGUR
700
Maríneraðar ólífur
800
BRAUÐ & VIÐBIT
900
...

Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegast látið þjóninn ykkar vita.