Matseðill

Það er gaman að borða með skemmtilegu fólki. Það getur meira að segja verið gaman að borða með leiðinlegu fólki ef maturinn er nógu góður.

Klassíkin

Klassíkin
Kr. 4.390,-

Á meðan þið njótið stundarinnar í góðum félagsskap sjáum við um að dekra við bragðlaukana.
Fjölbreyttir réttir fyrir tvo eða fleiri að deila og njóta saman „family-style"

KJÖTSKURÐARÍ
Serrano skinka, chorizo og ýmis konar pylsur ásamt ís-lenskum ostum, ólífum og sýrðu grænmeti

GRATÍNERAÐUR OSTUR
Gratíneraður Búri með hunangi, furuhnetum og stökku brauði

BOURBON KJÚKLINGAVÆNGIR
Stökkir vængir í bourbon „hot sauce“ með jógúrt dressingu

FLATBAKA
Geitaostur, perur, eldpipar, greipaldin og pestó

4.390 á mann
Aðeins í boði fyrir allt borðið

Eitthvað sætt eftir matinn? Ekki málið,
vinsamlegast pantið sér

Fullkomið til að deila

Gratíneraður ostur
Kr. 2.090,-

Gratíneraður Búri með hunangi, furuhnetum og brauði.

Smokkfiskur
Kr. 2.190,-

Djúpsteiktur tempura smokkfiskur og eldpipar-aioli.

Marina fiskisúpan
Kr. 2.790,-

Hugsanlega sú besta í bænum! Tilvalinn forréttur fyrir tvo.

Hamingjusamir kjúklingavængir
Kr. 2.190,-

Stökksteiktir kjúklingavængir frá Litlu gulu hænunni í bourbon-„hot sauce“ með jógúrt dressingu.

Kjötskurðarí
Kr. 3.790,-

Serrano skinka, chorizo og ýmiskonar pylsur ásamt íslenskum ostum, ólífum og sýrðu grænmeti.

Aðalréttir

Grænmeti Slippbarsins
Kr. 3.090,-

Róstað toppkál með spergli, djúsí tómötum, möndlukartöflum, grænkálspestó og brakandi grænmetisþynnum

Fiskur og franskar
Kr. 3.190,-

Fiskur dagsins í stökku deigi með fermingarfrönskum, krydduðu remúlaði og karsa.

Fiskur í pönnu
Kr. 3.790,-

Það besta af bryggjunni. Talaðu við þjóninn eða kokkinn!

Lambasteik
Kr. 4.990,-

Grillað lambasirloin með sumargrænmeti, steiktum ostursveppum, bökuðu kartöflusmælki og köldu Piparsósu Slippbarsins

Nauta Sirloin börger
Kr. 3.290,-

Steikarborgari á hnúðabrauði með sýrðum lauk og gúrkum, öldruðum Óðalsost, beikon ketchup, steiktum kartöflum í trufflaðri grillolíu og piparrótarmæjó

Flatbökur

Kjúklingur
Kr. 2.690,-

Nuddaður kjúklingur, hnetusmjörshummus, lárpera, ristuð fræ og pestó.

Geitaostur
Kr. 2.690,-

Geitaostur, sætar perur, pæklaður eldpipar, ferskur greipaldin, og pestó

Humarhalar
Kr. 3.190,-

Hvítlauksristaðir humarhalar, eldpipar-aioli, róstaður fennel, möndluflögur og basil-tómatsósa.

Barsnakk

Brauð og viðbit
Kr. 790,-

Dýrindis súrdeigisbrauð og viðbit.

Ólífur
Kr. 590,-

Marineraðar svartar og grænar ólífur

Snakk
Kr. 490,-

Spyrjið þjóninn um úrval

Salthnetur
Kr. 490,-

Ekki sætt né súrt bara salt

Sætt

Sítrónu brenndur rjómi
Kr. 1.890,-

Brenndur rjómi með sítrónu ásamt vanilluís

Skyr og sólselja
Kr. 1.890,-

Skyr, bakað hvíttsúkkulaði, íslensk ber, súraldin sorbet og sólselja

Hindberja frósa
Kr. 2.390,-

Snöggfrystur á barnum! G-Vine gin með rósavíni, hindberjum, June líkjör, sítrónu og basil
Komdu með skilríki frekar en afsakanir, 20 ára+