Matseðill

Það er gaman að borða með skemmtilegu fólki. Það getur meira að segja verið gaman að borða með leiðinlegu fólki ef maturinn er nógu góður.

Bóka borð

Fullkomið til að deila

Gratíneraður ostur
Kr. 2.190,-

Gratíneraður Búri með hunangi, furuhnetum og brauði.

Smokkfiskur
Kr. 2.190,-

Djúpsteiktur tempura smokkfiskur og eldpipar-aioli.

Marina fiskisúpan
Kr. 2.790,-

Hugsanlega sú besta í bænum! Tilvalinn forréttur fyrir tvo.

Hamingjusamir kjúklingavængir
Kr. 2.190,-

Stökksteiktir kjúklingavængir frá Litlu gulu hænunni í bourbon-„hot sauce“ með jógúrt dressingu.

Kjötskurðarí
Kr. 3.790,-

Serrano skinka, chorizo og ýmiskonar pylsur ásamt íslenskum ostum, ólífum og sýrðu grænmeti.

Aðalréttir

Grænmeti Slippbarsins
Kr. 2.890,-

Róstað grasker, blómkál og sýrðar gulbeður með krydduðum hnetumulning og grænkáli

Fiskur í pönnu
Kr. 3.790,-

Það besta af bryggjunni. Talaðu við þjóninn eða kokkinn!

Lambasteik
Kr. 4.990,-

Grillað lambasirloin með kremuðu byggi, svartrót, saltbökuðum beðum og ristuðum laukum

Nauta Sirloin börger
Kr. 3.290,-

Steikarborgari á hnúðabrauði með sýrðum lauk og gúrkum, öldruðum Óðalsost, beikon ketchup, steiktum kartöflum í trufflaðri grillolíu og piparrótarmæjó

Flatbökur

Kjúklingur
Kr. 2.690,-

Nuddaður kjúklingur, hnetusmjörshummus, lárpera, ristuð fræ og pestó.

Geitaostur
Kr. 2.690,-

Geitaostur, sætar perur, pæklaður eldpipar, ferskur greipaldin, og pestó

Humarhalar
Kr. 3.190,-

Hvítlauksristaðir humarhalar, eldpipar-aioli, róstaður fennel, möndluflögur og basil-tómatsósa.

Barsnakk

Brauð og viðbit
Kr. 790,-

Dýrindis súrdeigisbrauð og viðbit.

Ólífur
Kr. 590,-

Marineraðar svartar og grænar ólífur

Snakk
Kr. 490,-

Spyrjið þjóninn um úrval

Salthnetur
Kr. 490,-

Ekki sætt né súrt bara salt

Sætt

Brenndur rjómi
Kr. 1.890,-

Brenndur rjómi með vanillu, algjör klassík

Vaffla
Kr. 1.890,-

Belgísk með súkkulaðimús, hindberjum og marengs

Ostar
Kr. 1.890,-

Þrjár tegundir af íslenskum ostum með sætum valhnetum og grilluðu súrdeigsbrauði