Matseðill

Það er gaman að borða með skemmtilegu fólki. Það getur meira að segja verið gaman að borða með leiðinlegu fólki ef maturinn er nógu góður.

Eldhúsið er opið frá kl. 11.30 til 22.00 virka daga og frá 15.00 til 22.00 um helgar

Bóka borð

Klassíkin

Klassíkin
Kr. 4.390,-

Á meðan þið njótið stundarinnar í góðum félagsskap sjáum við um að dekra við bragðlaukana. Fjölbreyttir réttir fyrir tvo eða fleiri að deila og njóta saman „family-style”.

4.390 á mann
Aðeins í boði fyrir allt borðið

 

Flatbökur

Kjúklingaflatbaka
Kr. 2.690,-

Nuddaður kjúklingur, hnetusmjörshummus, lárpera, ristuð fræ og pestó.

Geitaostsflatbaka
Kr. 2.690,-

Geitaostur, sætar perur, pæklaður eldpipar, ferskur greipaldin, og pestó

Humarflatbaka
Kr. 3.190,-

Hvítlauksristaðir humarhalar, eldpipar-aioli, róstaður fennel, möndluflögur og basil-tómatsósa

Serrano flatbaka
Kr. 2.690,-

Serrano skinka, pestó með sólþurrkuðum tómötum, melónubitar og Prima Donna

Fullkomið til að deila

Gratíneraður ostur
Kr. 2.190,-

Gratíneraður Búri með hunangi, furuhnetum og brauði.

Smokkfiskur
Kr. 2.190,-

Djúpsteiktur tempura smokkfiskur og eldpipar-aioli.

Marina fiskisúpan
Kr. 2.790,-

Hugsanlega sú besta! Tómatlöguð með fiski dagsins, hörpuskel og rækjum – tilvalinn forréttur fyrir tvo

Kjúklingavængir
Kr. 2.190,-

Stökksteiktir kjúklingavængir í bourbon-„hot sauce“ með jógúrtdressingu.

Kjötskurðarí
Kr. 3.790,-

Serrano skinka, chorizo og ýmiskonar pylsur ásamt íslenskum ostum, ólífum og sýrðu grænmeti.

Fisk-takk-ó!
Kr. 2.890,-

Létt grafinn og reyktur lax í pönnuköku með spæsí rauðkáli og svörtu hvítlaukskremi – 2 stk.

Bláskel
Kr. 3.190,-

Breiðafjarðarbláskel elduð í basil-tómatsoði framreidd með súrdeigsbrauði og aioli

Aðalréttir

Grænmeti Slippbarsins
Kr. 2.890,-

Ofnbakað blómkál með kerfilspestó, shiitake sveppum, stökku rauðkáli og ristuðum fræjum

Fiskur í pönnu
Kr. 3.790,-

Það besta af bryggjunni. Talaðu við þjóninn eða kokkinn!

Topplaus nautabörger
Kr. 3.290,-

Steikarborgari á hnúðabrauði með öldruðum Óðalsosti, reykt og krydduð rauðlaukssulta, sýrðar gúrkur, tómatur, stökkur laukur og fröllur

Lambatvenna
Kr. 3.990,-

Lambafillet og hægelduð lambaöxl með róstuðum jarðskokkum, sperglum og skógarsveppum

Barsnakk

Brauð og viðbit
Kr. 790,-

Dýrindis súrdeigisbrauð og rautt pestó.

Ólífur
Kr. 590,-

Marineraðar svartar og grænar ólífur

Snakk
Kr. 490,-

Spyrjið þjóninn um úrval

Salthnetur
Kr. 490,-

Ekki sætt né súrt bara salt

Sætt

Panna Cotta
Kr. 1.890,-

Kókos- og sítrónugras panna cotta með bökuðu hvítu súkkulaði og berjum

Súkkulaðikaka Slippbarsins
Kr. 1.890,-

72% Valrhona súkkulaði frá Venesúela og vanilluís

Ostar
Kr. 1.890,-

Þrjár tegundir af íslenskum ostum með sætum valhnetum og grilluðu súrdeigsbrauði