Matseðill

Það er gaman að borða og deila smáréttum með skemmtilegu fólki. 

Eldhúsið er opið frá kl. 13:00 til 21:30 alla daga. 


Hádegistilboð frá 13:00 til 15:00. 

 

FISKUR DAGSINS EÐA 

SLIPPBORGARI  (KJÖT EÐA VEGAN)

ÁSAMT GOSI 2.500.-

 

Matseðill er í boði frá 15:00 til 21:30

 

Barinn er opinn til 23:00 sunnudaga til fimmtudaga og 00:00 föstudaga og laugardaga.

Ef þú ert í forsvari fyrir hóp sem telur fleiri en 10 gesti, þá bendum við þér vinsamlega á að hafa samband við okkur á slippbarinn@icehotels.is til að við getum þjónustað hópinn þinn sem best.

 

Fullkomið til að deila

Kjúklingavængir
2500

„Hot sauce“ Slippbarsins, yuzu-majónes

Smokkfiskur
1900

Svartur pipar, yuzu-majónes

Hraunmolar
1900

Mozzarella, jalapeno, hunangssinnep

Saltkringla
2000

Cheddar, jalapeno

Ostabakki
3100

Íslenskir úrvalsostar, ólífur

Kjötskurðerí
4000

Úrvalsskinkur frá Ítalíu, ostar, ólífur

Gratíneraður Hávarður
2800

Chili-hunang, furuhnetur

Franskar kartöflur
1200

Chili-mæjónes

Aðalréttir

Tómatsúpa
2500

Tómatar, vegan rjómaostur, salvía

FISKUR Í PÖNNU
4300

Það besta af bryggjunni - talaðu við þjóninn!

Réttur vikunnar
4500

Spurðu þjóninn

Plokkfiskur
3200

Bérnaise, Búri, rúgbrauð

Slippborgari
3500

175 g hangið nautakjöt, cheddar, súrar gúrkur, franskar

Hægt að fá vegan útgáfu

Sesarsalat
3850

Rómverskt salat, kjúklingur, beikon, Parmesan

Vegan (skiptu kjúklingi og beikoni út fyrir tófú og edamame)

Eftirréttir

Brúnkaka
1900

Ítalskur vanilluís, fersk ber

Ostakaka
2600

Pistasíukrem, kanilmulningur

Bar nasl

BLANDAÐAR HNETUR
990
KARTÖFLUFLÖGUR
990
BRAUÐ & VIÐBIT
990
...

Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegast látið þjóninn ykkar vita.