Maturinn


Þessi seðill er í boði frá kl. 15:00 - 18:00.

Bóka borð

Lesa meira

Gleðistund á Slippbarnum

Happy Hour alla daga 15 -18

Allir okkar kokteilar eru gerðir úr ferskum hráefnum útbúnum á staðnum.

Hér má sjá Happy Hour seðilinn okkar.

Lesa meira

Framreiddur alla virka daga frá kl. 11:30 - 15:00

Bóka borð

Lesa meira

Alla daga frá 7:00 - 16:00 hellum við upp á kaffi fyrir sælkera og kaffunnendur.

Líflegt kaffihús á Reykjavík Marina
Lífið í miðbænum lifnar enn meira við. Slippbarinn er einnig notalegt kaffihús þar sem stjanað er við bragðlaukana og öll hin skynfærin. 

Kíktu í morgunkaffi
Fyrir utan að gæða sér á hágæða kaffi er nóg í boði fyrir kaffigestina okkar. Hægt er að fá sér litla og stóra bita með kaffinu og einnig gæða sér á dýrindis morgunverðarhlaðborði.

Kaffið
Kaffi er okkur á Slippbarnum hugleikið, en kaffidrykkja er dásamleg félagsleg athöfn sem við viljum rækta og nostra við. Kaffivélin okkar hreinlega malar þegar hún fær að sýna sig og sanna. Við leggjum mikið upp úr því að gestir fá besta kaffi bæjarins, hvort sem þeir kjósa uppáhelling eða skemmtilega blöndu sem möluð er á staðnum af fagfólki. Kókos topparnir, sörurnar, makkarónurnar og fleira heimalagað gúmmelaði bragðast svo undursamlega með kaffinu.

Lesa meira

Sérstaða Slippbarsins er að reiða fram listilega vel hrista og ómótstæðilega góða kokteila, ásamt góðum og öðruvísi mat. Við eyðum töluverðu púðri í að gera kokteilana okkar sem allra flottasta. Við göngum lengra en áður hefur verið gert í kokteilagerðinni, við gerum mikið til allt frá grunni, notum ekki tilbúin bragðefni, sýróp og bitterar eru búin til frá grunni af fyrsta flokks barþjónum hjá okkur. Veldu þinn uppáhalds!

Koktellistinn okkar breytist ört með nýju bragð og nýrri stemningu í hvert sinn.

Kynnum nýjan kokteillista - Slippbarinn To The Future 

Slippbarinn To The Future

 

Gamlir og góðir ásamt öðrum

Lesa meira

Það er gaman að borða og deila smáréttum með skemmtilegu fólki. 

Eldhúsið er opið frá kl. 12:00 til 21:30 alla daga. 


Hádegistilboð frá 12:00 til 15:00. 

 

FISKUR DAGSINS EÐA 

SLIPPBORGARI  (KJÖT EÐA VEGAN)

ÁSAMT GOSI 2.500.-

 

Matseðill er í boði frá 15:00 til 21:30

 

Barinn er opinn til 23:00 sunnudaga til fimmtudaga og 00:00 föstudaga og laugardaga.

Ef þú ert í forsvari fyrir hóp sem telur fleiri en 10 gesti, þá bendum við þér vinsamlega á að hafa samband við okkur á slippbarinn@icehotels.is til að við getum þjónustað hópinn þinn sem best.

 

Lesa meira

Réttur dagsins.

Lesa meira

Einhver sagði einhvern tímann: Máltíð án víns heitir morgunverður.

Slippbarinn býður úrval góðra vína sem njóta má með mat og eitt og sér. Þá er kaffið okkar sérlega gott, enda fengum við kaffimeistara til að kenna okkur handbrögðin.

Lesa meira