Framreiddur alla virka daga frá kl. 11:30 - 15:00
Geitaostur, perur, eldpipar, greipaldin og pestó.
Hvítlauksristaðir humarhalar, eldpipar-aioli, róstaður fennel, möndluflögur og basil-tómatsósa.
Nuddaður kjúklingur, hnetusmjörshummus, lárpera, ristuð fræ og pestó.
Gratíneraður Búri með hunangi, furuhnetum og brauði.
Djúpsteiktur smokkfiskur og eldpipar-aioli.
Hugsanlega sú besta í bænum!
Tilvalinn forréttur fyrir tvo.
Stökksteiktir kjúklingavængir frá Litlu gulu hænunni í bourbon-„hot sauce“ með jógúrt dressingu.
Serrano skinka, chorizo og ýmiskonar pylsur ásamt íslenskum ostum, ólífum og sýrðu grænmeti.
Róstað grasker, blómkál og sýrðar gulbeður með krydduðum hnetumulning og grænkáli
Það besta af bryggjunni. Spurðu þjóninn!
Steikarborgari á hnúðabrauði með sýrðum lauk og gúrkum, öldruðum Óðalsost, beikon ketchup, steiktum kartöflum í trufflaðri grillolíu og piparrótarmæjó
Grillað lambasirloin með kremuðu byggi, svartrót, saltbökuðum beðum og ristuðum laukum
Dýrindis súrdeigsbrauð og rautt pesto
Saltaðar hnetur eða snakk, spyrjið þjóninn um úrval
Marineraðar svartar og grænar ólífur
Brenndur rjómi með sítrónu ásamt vanilluís
Belgísk með súkkulaðimús, hindberjum og marengs
Þrjár tegundir af íslenskum ostum með sætum valhnetum og grilluðu súrdeigsbrauði