Kæru vinir
Slippbarinn er tímabundið lokaður. Ef þú þarft að ná á okkur þá bendum við þér á að senda póst á slippbarinn@icehotels.is og við svörum eins fljótt og auðið er.
Við hlökkum til að taka á móti gestum sem fyrst. Farið vel með ykkur.
Kær kveðja frá okkur öllum á Slippbarnum.
Gjafabréf upp á mat og/eða drykk á Slippbarnum fyrir þá sem eru alltaf í stuði.
Í boði er:
Kaup á gjafabréfum fara fram rafrænt hér.
Upplýsingar í síma 444 4600 eða á info(hjá)icehotels.is