Kokteillistinn

Sérstaða Slippbarsins er að reiða fram listilega vel hrista og ómótstæðilega góða kokteila, ásamt góðum og öðruvísi mat. Við eyðum töluverðu púðri í að gera kokteilana okkar sem allra flottasta. Við göngum lengra en áður hefur verið gert í kokteilagerðinni, við gerum mikið til allt frá grunni, notum ekki tilbúin bragðefni, sýróp og bitterar eru búin til frá grunni af fyrsta flokks barþjónum hjá okkur. Veldu þinn uppáhalds!

Koktellistinn okkar breytist ört með nýju bragð og nýrri stemningu í hvert sinn.

Kynnum nýjan kokteillista - Slippbarinn To The Future 

Slippbarinn To The Future

 

Gamlir og góðir ásamt öðrum

HERE

Retro
Kr. 2.500,-

gin, tonic wine, pineapple, grapefruit, lemon, dry curacao

Hairy Nut
Kr. 2.500,-

rum, house made coco lopez, pineapple, lime

Two Brothers
Kr. 2.500,-

rum, maple, banana, chocolate, vanilla

Caterpillar
Kr. 2.700,-

tequila reposado, apéritif, mezcal, dry+sweet vermouth, bitters

THERE

Victorious Bear
Kr. 2.500,-

rum, buckthorn syrup, orgeat, lime

Babyfaced Killer
Kr. 2.500,-

bourbon, lemon, green apples, ginger, apple cider vinegar, angostura bitters

EVERYWHERE

Corpse Reviver #2
Kr. 2.700,-

overproof gin, tonic wine, lemon, dry curacao, absinthe

Hanky Panky
Kr. 2.800,-

gin, sweet vermouth, fernet branca

Negroni
Kr. 3.000,-

gin, sweet vermouth, campari

SINALCO

House Made Lemonade
Kr. 900,-

house mix of citrus + herbs + demerara

The Goat
Kr. 900,-

hibiscus + lemon + agave