Kaffiseðill

Alla daga frá 7:00 - 16:00 hellum við upp á kaffi fyrir sælkera og kaffunnendur.

Líflegt kaffihús á Reykjavík Marina
Lífið í miðbænum lifnar enn meira við. Slippbarinn er einnig notalegt kaffihús þar sem stjanað er við bragðlaukana og öll hin skynfærin. 

Kíktu í morgunkaffi
Fyrir utan að gæða sér á hágæða kaffi er nóg í boði fyrir kaffigestina okkar. Hægt er að fá sér litla og stóra bita með kaffinu og einnig gæða sér á dýrindis morgunverðarhlaðborði.

Kaffið
Kaffi er okkur á Slippbarnum hugleikið, en kaffidrykkja er dásamleg félagsleg athöfn sem við viljum rækta og nostra við. Kaffivélin okkar hreinlega malar þegar hún fær að sýna sig og sanna. Við leggjum mikið upp úr því að gestir fá besta kaffi bæjarins, hvort sem þeir kjósa uppáhelling eða skemmtilega blöndu sem möluð er á staðnum af fagfólki. Kókos topparnir, sörurnar, makkarónurnar og fleira heimalagað gúmmelaði bragðast svo undursamlega með kaffinu.

KAFFI/TE/SÚKKULAÐI

Kaffi
Kr. 450,-
Espresso
Kr. 450,-
Auka espresso
Kr. 80,-
Macchiato
Kr. 500,-
Cortado
Kr. 500,-
Cappuccino
Kr. 550,-
Flatwhite
Kr. 550,-
Latte
Kr. 600,-
Soya-/Hafra-/Möndlumjólk
Kr. 50,-
Vanillusíróp
Kr. 50,-
Íslatte með vanillu
Kr. 650,-
Swiss Mokka
Kr. 680,-
Heitt Omnom súkkulaði
Kr. 600,-
Heitt lakkrís-súkkulaði
Kr. 680,-
Kakó
Kr. 450,-
Chai latte
Kr. 600,-
English breakfast - svart te
Kr. 550,-
Earl Grey - svart te
Kr. 550,-
Meghalaya - svart te
Kr. 550,-
Bao Zhong - Oolong
Kr. 550,-
Magnolia Pomegranate - hvítt te
Kr. 550,-
Bora Bora - ávaxtate
Kr. 550,-
Bancha Organic – grænt te
Kr. 550,-
Jasmine – grænt te
Kr. 550,-
Kamillute
Kr. 550,-
Ferskt myntute
Kr. 550,-

SNÖGGIR SEÐJANDI BITAR

Samloka með beikoni og tómat
Kr. 1.290.-
Samloka með hummus og grænmeti
Kr. 1.290.-
Ristað súrdeigsbrauð með avókadó
kr. 750.-
Ristað brauð með osti og sultu
Kr. 650,-
Chiagrautur
Kr. 690,-
Hrært skyr með berjum og granóla
Kr. 590,-
Bananabrauð
Kr. 500.-
Smjördeigshorn
Kr. 350,-
Smjördeigshorn með súkkulaði
Kr. 450,-
Smjördeigshorn með skinku og osti
Kr. 590,-
Dýrindis súrdeigsbrauð og rautt pestó*
Kr. 790,-

*Í boði meðan eldhúsið er opið

Marineraðar ólífur, svartar og grænar*
Kr. 590,-

*Í boði meðan eldhúsið er opið

Saltaðar hnetur eða snakk*
Kr. 490,-

*Í boði meðan eldhúsið er opið

SÆTIR BITAR

Kaka dagsins
Kr. 1.050,-
Hnetustykki
Kr. 650,-
Salthnetu-brownies
kr. 600.-
Kanilsnúður
Kr. 550,-
Súkkulaðibitakaka
Kr. 450,-
Kleina
Kr. 450,-
Sörur
Kr. 450,-