Þessi seðill er í boði frá kl. 15:00 - 18:00.
Nuddaður kjúklingur, hnetusmjörshummus, lárpera, ristuð fræ og pestó.
Geitaostur, sætar perur, pæklaður eldpipar, ferskur greipaldin, og pestó
Hvítlauksristaðir humarhalar, eldpipar-aioli, fennell, ristaðar möndlur og basil-tómatsósa.
Hugsanlega sú besta í bænum! Tilvalinn forréttur fyrir tvo.
Gratíneraður Búri með hunangi, furuhnetum og brauði.
Djúpsteiktur smokkfiskur og eldpipar-aioli.
Stökksteiktir kjúklingavængir frá Litlu gulu hænunni í bourbon-„hot sauce“ með jógúrt dressingu.
Serrano skinka, chorizo og ýmiskonar pylsur ásamt íslenskum ostum, ólífum og sýrðu grænmeti
Dýrindis súrdeigsbrauð og rautt pesto
Saltaðar hnetur, sjávarsalt og edik eða jalapeño snakk
Marineraðar svartar og grænar ólífur