Iceland Airwaves - Off Venue 2019

 

Slippbarinn býður upp á flotta OFF VENUE dagskrá á Iceland Airwaves líkt og fyrri ár.

Húsfyllir hefur verið á tónleikum síðustu ára svo gott er að mæta snemma.

Happy Hour er alla daga á milli klukkan 15:00 og 18:00.

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

 

Kynntu þér viðburðurinn á Facebook