Fyrir þau sem vilja láta dekra við sig á hátíðardögunum 24., 25., og 31. desember, bjóðum við girnilegan þriggja rétta hátíðarseðil.
Hátíðarseðillinn er í boði milli kl. 18:00 - 20:00 og er verðið 18.900,- á mann
Bóka borð hér fyrir 25. eða 26.desember
Bóka borð hér fyrir 31.desember
Hægt verður að velja einn rétt úr hverjum flokki
FORRÉTTIR
NAUTA CARPACCIO, KLETTASALAT, KASTANÍUSVEPPIR, RÓSMARÍN MAJÓ OG PARMESAN
RAUÐRÓFUGRAFINN LAX, VAFFLA, SÝRÐUR RJÓMI OG PIPARRÓT
KASTANÍUSVEPPASÚPA, OSTUR OG HEIMAGERT BRAUÐ
∼
AÐALRÉTTIR
HAMBORGARAHRYGGUR, SYKRAÐAR KARTÖFLUR, RAUÐKÁLSSALAT OG RAUÐVÍNSSÓSA
ANDABRINGA OG RIFIN ÖND MEÐ NÍPU OG HUNANGSGLJÁÐUM GULRÓTUM
BAUNASTEIK MEÐ JÓLABRÖGÐUM, GRILLUÐU TOPPKÁLI OG GRANATEPLUM (V)
∼
EFTIRRÉTTIR
APPELSÍNU OG KANILBÚÐINGUR MEÐ VANILLURJÓMA OG FERSKUM BERJUM
SÚKKULATÐI ESPRESSOKAKA MEÐ PISTASÍU MULNING OG VANILLU ÍS
EPLAKAKA OG KARAMELLU SÓSA MEÐ VANILLUÍS OG FERSKUM BERJUM
Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Mikilvægt er að upplýsa starfsfólk um óþol og ofnæmi áður en pantað er.