Slippbarinn býður upp á glæsilegan jólabröns alla laugardaga og sunnudaga kl. 12-14:30, frá 23. nóvember til 22. desember.
Verðið á mann 7.900.- fyrir einstaklinga 12 ára og eldri
Börn (6-12 ára) 3.900.-
Frítt fyrir 0-5 ára börn og yngri
Jólabíó verður í boði fyrir krakka
FORRÉTTIR
KASTANÍU SÚPA OG BRAUÐ
PARMASKINKU VAFINN ASPAS
GRAFINN LAX Á BLINIS BRAUÐI
SÍLD OG RÚGBRAUÐ
INNBÖKUÐ SVEITAKÆFA
TARTALETTUR MEÐ VILLISVEPPUM
GRAFIÐ HREINDÝR OG CUMBERLAND SÓSA
AÐALRÉTTIR
HAMBORGARAHRYGGUR
KALKÚNABRINGUR
LAMBALÆRI
MEÐLÆTI
SÆTKARTÖFLUMÚS
SYKRAÐAR KARTÖFLUR
RAUÐVÍNSSÓSA
BRÚN SÓSA
BEIKONSALAT
RÓSAKÁL
RAUÐKÁLSSALAT
WALDORFSALAT
GRÆNAR BAUNIR
GULRÆTUR
EFTIRRÉTTIR
JÓLASÚKKULAÐI DRUMBUR
APPELSÍNU- OG KANILBÚÐINGUR
Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegast látið þjóninn ykkar vita.