Jólaforréttaplatti

Slippbarinn verður með sérstakan Jólaforréttaplatta í boði frá 20. nóvember-22. desember.
Plattinn er fullkominn fyrir 2-3 að deila. 

3.900,- á platta (tveir bitar af hverju)

 

SÍLD OG RÚGBRAUР
GRAFINN LAX Á BLINI BRAUÐI
TARTALETTUR MEÐ VILLISVEPPUM 
INNBÖKUÐ KÆFA MEÐ BERJAGELI 
SKINKUVAFNAR ASPASSTANGIR

 

Bókaðu borð hér

 


Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Mikilvægt er að upplýsa starfsfólk um óþol og ofnæmi áður en pantað er.