Nýr matseðill á Slippbarnum

Það er gaman að borða með skemmtilegu fólki. það getur meira að segja verið gaman að borða með leiðinlegu fólki ef maturinn er nógu góður.  

Við kynnum til leiks nýjan matseðil á Slippbarnum sem tekur gildi í dag - Þorláksmessu.

Smelltu hér til að skoða nánar.