Kæru vinir
Slippbarinn er tímabundið lokaður. Ef þú þarft að ná á okkur þá bendum við þér á að senda póst á slippbarinn@icehotels.is og við svörum eins fljótt og auðið er.
Við hlökkum til að taka á móti gestum sem fyrst. Farið vel með ykkur.
Kær kveðja frá okkur öllum á Slippbarnum.
Watch our cocktail master at Slippbarinn (Icelandair Hotel Reykjavik Marina) make the Bloddy Maria cocktail.