Jólaseðlar fyrir hópa

 

Við keyrum jólastemninguna og jólaseðlana okkar í gang frá 22. nóvember.
Bókaðu fyrir hópinn þinn hjá okkur og leyfðu okkur koma þér í jólafíling með ljúffengum réttum á Slippbarnum.

Hafið samband við salesoperationmarina@icehotels.is til að bóka.

Skoðaðu einnig glæsilegan jólabröns  og  hátíðarseðil sem verður í boði á Slippbarnum yfir hátíðarnar.


Hópaseðill fyrir 12-20 manns

Frá 22. nóvember - 22. desember

 Borið fram fyrir allt borðið 

SEÐILL 1#   13.900,-

RAUÐRÓFUGRAFINN LAX, VAFFLA, SÝRÐUR RJÓMI OG PIPARRÓT
ANDABRINGA OG RIFIN ÖND MEÐ NÍPU OG HUNANGSGLJÁÐUM GULRÓTUM 
SÚKKULAÐI ESPRESSO KAKA MEÐ PISTASÍU MULNING OG VANILLU ÍS



SEÐILL #2     12.900,-

KASTANÍU SVEPPASÚPA, OSTUR OG HEIMAGERT BRAUÐ (V)
HAMBORGARAHRYGGUR, SYKRAÐAR KARTÖFLUR, RAUÐKÁLS SALAT OG RAUÐVÍNSSÓSA
APPELSÍNU OG KANIL BÚÐINGUR MEÐ VANILLURJÓMA OG FERSKUM BERJUM 

 

10% afsláttur af öllu víni fyrir hópa



Standandi Partý fyrir 20+ manns

Frá 22. nóvember - 22. desember

9.900,- á mann

SMÁRÉTTIR

HUMARSÚPA
SÍLD OG RÚGBRAUÐ
GRAFINN LAX Á BLINI BRAUÐI 
TARTALETTUR MEÐ VILLISVEPPUM
INNBÖKUÐ KÆFA MEÐ BERJAGELI
HREINDÝRABOLLUR OG CUMBERLAND SÓSA
SKINKUVAFNAR ASPASSTANGIR
APPELSÍNU OG KANIL BÚÐINGUR 
SÚKKULAÐIMÚS

10% afsláttur af öllu víni fyrir hópa

Jólaforréttaplatti

Slippbarinn verður með sérstakan Jólaforréttaplatta í boði frá 20. nóvember-22. desember. Einn platti er fullkominn fyrir 2-3 að deila.

3.900,- á mann (tveir bitar af hverju)


SÍLD OG RÚGBRAUÐ
GRAFINN LAX Á BLINI BRAUÐI
TARTALETTUR MEÐ VILLISVEPPUM
INNBÖKUÐ KÆFA MEÐ BERJAGELI
SKINKUVAFNAR ASPASSTANGIR

 

Jólahlaðborð

Hægt er að óska eftir jólahlaðborði fyrir hópa. Fyrir nánari upplýsingar vinsamlega hafið samband á salesoperationmarina@icehotels.is

 

Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Mikilvægt er að upplýsa starfsfólk um óþol og ofnæmi áður en pantað er.