Morðgáta

Var framin ástríðuglæpur? Hver átti byssuna? Erfir þú morðfjár? Settu upp grímuna og komdu þér á óvart í æsispennandi hlutverkaleik í umsjá leikarans Benedikt Gröndals.

Innifalið er smáréttahlaðborð og þrír drykkir ásamt kvöldstund hlaðinni háska, dulúð og glamúr. 

Allir þátttakendur fá upplýsingar um sinn karakter í tölvupósti nokkrum dögum fyrir komu.


Næstu dagsetningar eru: 

 

5. og 19. apríl

3. og 17. maí

 

Smelltu hér til að bóka