Þriðjudagsdúett

Þriðjudagsdúett á Slippbarnum er fyrir vini, vinkonur, pör og öll önnur tveggja manna teymi.

Fjórir smáréttir til að deila og sitthvor kokteillinn. 

 

Matseðill:

Kjúklingavængir - "Hot Sauce" Slippbarsins - Yuzu-majónes

Saltkringla (V) - Jalapeno, cheddar-ostadýfa

Gratíneraður Hávarður - Chili-hunang, furuhnetur 

Flatbrauð - Feta, klettasalat, grænt pestó, perur og sýrt chili (V)


Verð: 11.900 kr fyrir tvo.

 

Smellið hér til þess að bóka.