Þriðjudagsdúett

 

Þriðjudagsdúett á Slippbarnum er fyrir vini, vinkonur, pör og öll önnur tveggja manna teymi. Fjórir smáréttir til að deila, sitthvor kokteillinn og bíó í Slippbíó með popp og kók.

Verð: 10.900 kr fyrir tvo.

Smellið hér til þess að bóka og sjá hvaða myndir við sýnum.

Vinsamlegast takið fram í bókuninni hvort þið óskið eftir sæti í bíósalnum, þar sem það er takmarkð pláss. Myndin byrjar stundvíslega kl 20:30.